Рет қаралды 21,613
Hurðaskellir og Skjóða kunna sko að skemmta sér. Systkinin eru ofboðslega hugmyndarík og uppátækjasöm eins og þau eiga ættir til. Þau verða með ykkur á hverjum degi í desember fram að jólum og hver veit nema Leppalúði og Grýla láti sjá sig? Systkinin eru ofboðslega skemmtileg og uppátækjasöm og því um að gera að fylgjast með!
www.jolasveinar.is
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2020