Рет қаралды 2,067
Björn Jón Bragason mætir í settið og ræðir hina ýmsu hluti. Meðal annars mannréttindi, stjórnmálin á Íslandi, hugarfar, hægribylgju ungs fólks, menningarlega afstæðishyggju, vinstri róttækni og Vestræn Gildi.
Fylgja því engar kröfur að gerast íslenskur ríkisborgari?
Er hægribylgja ungs fólks óumflýjanleg?
Er menningarleg afstæðishyggja fyrirlitlegri en aðrar syndir?
Þessum spurningum er svarað hér!