Рет қаралды 898
Hitt Húsið presents Blóðmör stirring your gut!
Blóðmör hrissti upp í okkur á stafrænum tónleikum Hins Hússins í Desember 2020.
Hljómsveitina skipa þeir Haukur Þór Valdimarsson sem spilar á gítar og syngur, Matthías Stefánsson spilar á bassa og syngur og Ísak Þorsteinsson spilar á trommur
hitthusid.is
Hosts: Hreiðar Már Árnason & Ari Frank Inguson
Audio Engineer & Mixer: Arnar Gauti Markússon & Róbert Aron Björnsson
Video: Helgi Jóhannesson