Рет қаралды 5,573
Andvaka af plötunni Þögn (2021).
Lag og texti
Trausti Bjarnason
Stjórn upptöku/produced by
Ingó Geirdal, Silli Geirdal, Sveinn M. Jónsson
Upptökumenn/recording engineers
Silli Geirdal, Sveinn M. Jónsson
Hljóðblöndun/mixed by
Sveinn M. Jónsson
Tónjöfnun/Mastering
Dick Beetham - 360 Mastering Ltd
Textamyndband
Silli Geirdal
Texti
Andvaka
Nóttin geymir leyndarmál
Nóttin þar er ég
Einn með mínum hugsunum
Ágengum
Fallegum
Allt sem mér fannst undarlegt
Alveg skil ég nú
Eina von ég eignaðist
Þegar birtist þú
Því er ég andvaka
Eftir að hafa farið frá þér
Ég er andvaka
Eftir að hafa verið hjá þér
Andvaka
Því að ég horfði í augun
Eftir að ég augum leit
Andartak þinn svip
Var sem tíminn stæði kyrr
Ekkert var
Eins og fyrr
Eftir svona upplifun
Áttar maður sig
Aldrei mun ég aftur sjá
Neitt yndislegra en þig
Því er ég andvaka
Eftir að hafa farið frá þér
Ég er andvaka
Eftir að hafa verið hjá þér
Andvaka
Því að ég horfði í augun þín
Ó, ég vil ekki sofna, nei,nei
Andvaka
Eftir að hafa farið frá þér
Ég er andvaka
Eftir að hafa verið hjá þér
Andvaka
Því að ég horfði í augun
Andvaka
Því að ég horfði í augun þín
Horfði í augun þín