Рет қаралды 1,366
Tónlistarkonan GDRN gaf út samnefnda plötu 21. febrúar. Platan er einstaklega falleg og vel heppnuð og til að fagna henni bauð Lóa Björk sjáldri GDRN í hádegismat á Hlemm Mathöll.
Þar fara þær yfir lögin, textana og koma aðeins inn á ástina.
Sjón er sögu ríkari.