Рет қаралды 12,601
Framleitt af Forte ehf
Lag og texti: Greta Salóme
Flytjendur: Greta Salóme og Sverrir Bergmann
Upptökustjóri: Emil Lei
Myndband: Svart design
Þó árið sé liðið
og allt virðis eins.
Þó áfram ég haldi
það er ekki til neins
Því úúú
um niðdimmar nætur
þá vaki ég enn og hugsa um
Síðustu jól
þá í dimmunni kviknaði sól
í frostinu fundum við
hlýjan stað við stóðum tvö
og störðum í spyrjandi augu
um síðustu jól
þá kviknaði sól
og í dimmunni dafnaði það daufa ljós
sem kveiktir þú innra með mér
síðustu jól
síðustu jól
Þó tíminn hann líði
þá trúi ég því
að í skammdegiskugganum
þú birtist á ný
Því úúú
um niðdimmar nætur
þá vaki ég enn og hugsa um
Síðustu jól
þá í dimmunni kviknaði sól
í frostinu fundum við
hlýjan stað við stóðum tvö
og störðum í spyrjandi augu
um síðustu jól
þá kviknaði sól
og í dimmunni dafnaði það daufa ljós
sem kveiktir þú innra með mér
síðustu jól
Þó dagarnir líði mig dreymir það enn
að þú komir aftur til mín
og verðir hér senn.
Nú eru jól
nú kviknar sól
í frostinu fundum við
hlýjan stað við erum tvö
Ooooooh
og í dimmunni dafnaði það daufa ljós
sem kveiktir þú innra með mér
Síðustu jól
Síðustu jól