Рет қаралды 4,350
Útvarpsleikritið um Jónas og fjölskyldu eftir Ólaf Örn Haraldsson var fyrst flutt árið 1974. Síðan þá hefur leikritið skapað sér sess í hugum margra íslendinga þó að einungis hafi verið hægt að nálgast þá á kassettum sem gefnar voru út þegar þau tæki voru enn í notkun. Hjónin Bessi Bjarnason heitinn og Margrét Guðmundsdóttir fóru algjörlega á kostum í hlutverkum Jónasar og Önnu. Ég veit ekki hver fór með hlutverk sonarins svo að ef einhver veit það má endilega benda mér á það. Njótið vel.