No video

Only survivor of an Icelandic shipping disaster

  Рет қаралды 17,339

RÚV

RÚV

Күн бұрын

Eiríkur Ingi describes the last moments before his ship, Hallgrímur, sank with his crew. Televised on RÚV in February 2012. Interview has English subtitles.
Eiríkur Ingi Jóhannsson, skipverji á togaranum Hallgrími sem fórst undan Noregsströndum í síðustu viku, segist hafa samið við sjálfan sig um að gefast ekki upp þegar hann var orðinn einn út á rúmsjó og engin hjálp í nánd
Eiríkur Ingi lýsti sjóferðinni, sjóslysinu og björguninni í Kastljósi í kvöld. Þrír félagar hans fórust, þeir: Gísli Garðarsson, Einar G. Gunnarsson og Magnús Þórarinn Daníelsson. Hann var í flotgalla á reki í stórsjó í klukkutímum saman.
„Maður bara vonar, maður verður að vera bjartsýnn og þetta snýst allt um það að ég verð að halda mér kátum. Og alltaf þegar ég fer að hugsa út í slysið þarna á meðan þetta er að gerast, ég fer alltaf að hugsa um slysið og hugsa út í strákana, þá fer maður að vera þungur," segir Eiríkur og bætir við: „Ég geri bara samkomulag við sjálfan mig. Ég ætla að tolla, halda mér gangandi í tíu tíma."
Hann sá björgunarþyrluna löngu áður hún varð hans vör. Hann kallaði á mennina í þyrlunni, þótt hann vissi að þeir heyrðu ekki í honum: „Svo garga ég: Einar, Gísli, Maggi segið þeim að ég sé hér! Og ég held áfram að reka og ég bara syndi og syndi og syndi," segir Eiríkur.
„Svo sé ég bara sigmanninn vera að koma hérna niður og hann lendir einhverja fimm, sex metra frá mér. Vindurinn er að koma hér og ég þarf að fara hér. Ég ætla ekkert að bíða eftir honum, ég syndi bara og beint í fangið á honum," segir Eiríkur. „Svo kemur allt í einu þessi svakalegi rykkur og ég er kominn upp. Og ég bara, þetta er að gerast, ég er að komast heim," segir hann.
Eiríkur Ingi þakkar skipsfélögum sínum fyrir þann styrk sem hafi veitt honum til að komast í gegnum þetta.

Пікірлер: 7
@randybramstedt5483
@randybramstedt5483 20 күн бұрын
Quite a powerful story, Just amazing. What a strong man. His awareness, strength, and intelligence as well as assistance from above allowed him to live.
@youpumpertube
@youpumpertube 9 жыл бұрын
Fascinating story and story teller. Eirikur's will to live comes out in his candid, funny and sad retelling, from farting to keep warm, to thanking his dead friends for giving him the strength to survive. Amazing man.
@mikekelley
@mikekelley 10 жыл бұрын
Wow. Absolutely incredible, I feel for everyone involved.
@Fronverjl
@Fronverjl 3 ай бұрын
Future pres
@fredericklegrande4564
@fredericklegrande4564 3 жыл бұрын
CME
@leogeorge3415
@leogeorge3415 3 жыл бұрын
The cagey ant disconcertingly attend because carrot supply pine before a spiffy line. tricky, youthful vein
@MagnusOffical
@MagnusOffical 2 жыл бұрын
Rhubarb enemas and geriatric gymnastics are mostly encouraged and never frowned upon.
Jón Ásgeir Jóhannesson
21:33
Lára Hanna Einarsdóttir
Рет қаралды 9 М.
UNO!
00:18
БРУНО
Рет қаралды 5 МЛН
Doing This Instead Of Studying.. 😳
00:12
Jojo Sim
Рет қаралды 36 МЛН
How I Did The SELF BENDING Spoon 😱🥄 #shorts
00:19
Wian
Рет қаралды 36 МЛН
а ты любишь париться?
00:41
KATYA KLON LIFE
Рет қаралды 3,2 МЛН
Intervju med Peter Wallenberg
1:30:13
Stina Dabrowski
Рет қаралды 152 М.
Paul E  Gray Part 1)
1:41:03
InfiniteHistoryProject MIT
Рет қаралды 88 М.
Bjarni Benediktsson í Kastljósi
20:27
Lára Hanna Einarsdóttir
Рет қаралды 2,2 М.
The Cockcroft Rutherford Lecture 2012: Professor Brian Cox
1:11:10
The University of Manchester Alumni Association
Рет қаралды 129 М.
Ole Asbjørn Ness | Israel v Palestina, ME-bråk
1:44:52
Wolfgang Wee Uncut
Рет қаралды 32 М.
Dr. James Beacham - What's outside the universe? | The Conference 2019
59:06
The Conference / Media Evolution
Рет қаралды 728 М.
Viðtal við Guðjón Guðmundsson hreppstjóra á Eyri við Ingólfsfjörð
30:04
Rauða borðið - Maður í framboði
1:09:59
Samstöðin
Рет қаралды 1,2 М.
Until the End of Time: Brian Greene in Conversation with Janna Levin
1:27:16
UNO!
00:18
БРУНО
Рет қаралды 5 МЛН