Рет қаралды 311
Þegar árshátíðarnefnd leit við í skólastofum og kynnti komandi árshátíð Háskólans í Reykjavík 2011 með von um að ýta undir áhuga og skráningar nemenda þá tóku þau með sér þetta myndband í stað sölutexta og undirtektir voru frábærar.
Auk nemenda sem horfðu á myndbandið í skólanum þá voru um 50% af heildarfjölda nemenda sem horfðu á og deildu myndbandinu á vefmiðlum.
Gurilla hefur starfað með Háskóla Reykjavíkur í vef markaðssetningum frá því árið 2010 og virðist þetta samstarf vera óstöðvandi.