Рет қаралды 137
Arngrímur Jóhannsson fór sitt fyrsta svifflug 14 ára gamall - fyrir 70 árum. Hann hélt upp á það 6. október sl. með því að svífa um loftin blá yfir Melgerðismelum í Eyjafirði, þar sem ævintýrið byrjaði. Við vorum á staðnum og filmuðum kappann - sem sveif í takti við vals sem Jón Hlöðver Áskelsson samdi sérstaklega fyrir Arngrím.
Myndataka og klipping: Björgvin Kolbeinsson, Ármann Kolbeinsson og Helgi Jónsson.
Svona hafið þið aldrei séð Arngrím áður.