Рет қаралды 118
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunnar, mætir öðru sinni til þess að ræða stöðuna í orkumálum. Hann telur vonda stöðu í orkumálum komna upp og ástæðuna segir hann vera meðvirkni gagnvart minnihlutahópum sem hafa aðgengi að fjölmiðlum, sem dansa í takt. Staða Hvammsvirkjunnar sé mikið bakslag og mikilvægt sé að kippa leyfinu í liðinn eins fljótt og auðið er. Ellegar sé staðan orðin alvarleg.
Til að styðja við þetta framtak og fá þættina fyrr en aðrir má fara á www.pardus.is/einpaeling