Рет қаралды 808
Aftansöngur á aðfangadag í Hallgrímskirkju klukkan 18.
24. desember 2024.
Messuskrá: www.hallgrimsk...
Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Steinars Loga Helgasonar. Sólbjörg Björnsdóttir syngur einsöng, Björg Brjánsdóttir leikur á flautu og Sölvi Rögnvaldsson á trommu.
Organisti er Björn Steinar Sólbergsson sem einnig leikur jólatónlist á undan athöfn.