Jón Jónsson - Draumar geta ræst

  Рет қаралды 272,609

Jón Jónsson

Jón Jónsson

5 жыл бұрын

Lag Barnamenningarhátíðar í Reykjavík 2019.
Lag: Jón Jónsson
Texti: Bragi Valdimar Skúlason
Útsetning og upptaka: Pálmi Ásgeirsson
Hljóðblöndun og hljóðjöfnun: Sæþór Kristjánsson
Myndbandsupptaka: Hafsteinn Vilhelmsson
Textamyndband: Jakob Þórhallsson
Lagið varð til í góðu samstarfi við börn í 4. bekk í grunnskólum borgarinnar. Börnin svöruðu spurningum um hverjir draumar þeirra væru, fyrir þau sjálf, aðra og fyrir allan heiminn. Verkefnið tengist innleiðingu nýrrar menntastefnu Reykjavíkur en yfirskrift hennar er: „Látum draumana rætast“.
Texti:
Mig dreymir um að verða
kafari, geimfari, trommari, amma,
Mig dreymir um að verða
Listakona með stall
Mig langar svo að verða
arkitekt, jútúber, grínisti, lögga
Mig langar svo að verða
Rosa frægur karl
Ég væri stundum til í að vera meiri prakkari
ofurlítið fyndnari og pínu hugrakkari.
Óska þess
að draumar fengju í lífi okkar ögn stærri sess.
En enginn veit hvað verður næst
- ég veit það eitt, að draumar geta ræst.
Óóóóóó
Draumar geta ræst
Óóóó
Mig dreymir um að eignast
tígrisdýr, kengúru, systkini, apa,
Mig dreymir um að eignast
pöndu og hákarl
Mig langar svo að fá mér
bókasafn, risahús, nefhring og tattú,
Mig langar svo að fá mér
Gimsteina og skart
Ég vildi að það væri engin stríðni og ekkert stríð
Allir væru vinir, massasáttir alla tíð
Óska þess
að draumar fengju í lífi okkar - ögn stærri sess.
Enginn veit hvað verður næst
- ég veit það eitt, að draumar geta ræst.
Óóóóóó
Draumar geta ræst
Óóóó
Rétt upp hönd ef þú vilt skoða heiminn
Ennþá hærr’ ef þú vilt skoða geiminn
Rétt upp hönd ef þú ert stundum feimin/n
Hey ho
Hey hey ho
Rétt upp hönd ef þú vilt eiga heima
Í heimi þar sem er í lag’ að dreyma
Rétt upp hönd ef þú trúir því að draumar geti ræst
Óska þess
að draumar fengju í lífi okkar - ögn stærri sess.
Enginn veit hvað verður næst
- ég veit það eitt, að draumar geta ræst.
Óóóóóó
Draumar geta ræst
Óóóó
Já, draumar geta ræst

Пікірлер: 91
@klapparhlid
@klapparhlid 5 ай бұрын
Gjeggað🎉 lag!
@TheDarkSaplings
@TheDarkSaplings 4 жыл бұрын
Ekki svo gott í íslensku ennþá. Ég elska tungumál þeirra. Skilja svolítið nú þegar. Ég er frá Noregi. ❤❤❤ Ótrúlega gott lag þá. 😃
@idoabitoftrolling2172
@idoabitoftrolling2172 Жыл бұрын
ja veldig fint tror jeg
@denisruizbaez6119
@denisruizbaez6119 4 жыл бұрын
I'm your fan from Paragvæ 🇵🇾 I love your voice and you are so handsome 🎈😍
@runa1248
@runa1248 5 жыл бұрын
Takk fyrir að nota línu frá systur minni henni Júlíu úr Háaleitisskóla sem dreymir um að vera Jútúber og vinkonu hennar sem dreymir um ekkert stríð.
@patrykjanthanam4000
@patrykjanthanam4000 5 жыл бұрын
Ég elska þessa lag ❤❤
@oraDoggGumundsdottir
@oraDoggGumundsdottir 2 ай бұрын
Þetta er geggjað lag
@helgab3434
@helgab3434 5 жыл бұрын
Flottur strákur ❤❤
@vicky-sb4qy
@vicky-sb4qy 5 жыл бұрын
À morgunn er ég ap fara ap singja thetta MEP JÓN JÓNSSONI
@ganga_zebra6926
@ganga_zebra6926 5 жыл бұрын
Eg lika og ég þarf að vera i gulum
@vicky-sb4qy
@vicky-sb4qy 5 жыл бұрын
Hver ertu ?
@vicky-sb4qy
@vicky-sb4qy 5 жыл бұрын
Ég var í bláu
@ganga_zebra6926
@ganga_zebra6926 5 жыл бұрын
Eg i gulu
@bonybon892
@bonybon892 5 жыл бұрын
Þetta er í samsaungur í mýrahúsaskóli
@skonsina
@skonsina 5 жыл бұрын
GÓÐUR JÓN EITT AF UPPÁHALDS LAGINU MÍNU (DRAUMAR GETA RÆST!)
@Tiwi2k
@Tiwi2k 4 ай бұрын
Líka mín! 🙂
@greenmarshmello4685
@greenmarshmello4685 5 жыл бұрын
Þu ert bestur
@idunnarnadottir2278
@idunnarnadottir2278 5 жыл бұрын
Ég elska þetta lag svo mikið Jón, þú ert meistari og snillingur og sætastur 😍
@sesseljaasta5622
@sesseljaasta5622 3 жыл бұрын
Ég elska þetta lag svo mykið❤
@hildigunnurgudmundsdottir7401
@hildigunnurgudmundsdottir7401 11 күн бұрын
Nökkvi ❤😂😊
@liljar9075
@liljar9075 5 жыл бұрын
Ég er í foldaskóla og heiti Lilja Rós 😊 Ég og bekkurin minn eru að fara koma í hörpunna og singja þetta lag!
@batmanlego7253
@batmanlego7253 5 жыл бұрын
Ég er í ölduselskóla og við erum að koma I hörpuna og síngja þetta la😍g
@flokiskjaldarson6958
@flokiskjaldarson6958 5 жыл бұрын
Ég er í háteiks skóla eða HTX
@rimagedminiene676
@rimagedminiene676 5 жыл бұрын
Líka langó er að Koma að segja
@minecraftmyfriend7282
@minecraftmyfriend7282 5 жыл бұрын
Líka hlíðó
@danielwaeng
@danielwaeng 5 жыл бұрын
Wow þetta er gott
@mindenamigaming4615
@mindenamigaming4615 4 жыл бұрын
Ég hef bara einn draumur: að geta Ísland heimsækja einhverntíma. Ég er miður, ég er að læra íslensku. (Ég elska þetta tungumálið)
@TheDarkSaplings
@TheDarkSaplings 4 жыл бұрын
Ég elska líka tungumál þeirra. Einnig að reyna að læra það tungumál. 😃😃
@mindenamigaming4615
@mindenamigaming4615 4 жыл бұрын
@Björgvin Snær Ólafsson I'm from Hungary.
@sigursteinnsigurdsson4303
@sigursteinnsigurdsson4303 Жыл бұрын
Hi Jón mannstu eftir mig Ég er stelpan frá tívolí En ég herði að frænka þin og vinkona hennar frænku þin vinkona hennar hún er vinkona líka
@erlasig14
@erlasig14 4 жыл бұрын
Jón jónsson þú ert góður að singa og jói pé og króli
@hilmardaihjaltalin3822
@hilmardaihjaltalin3822 5 жыл бұрын
Hann hefur alltaf verið mjög skemmtilegur
@bjorggunnarsdottir2059
@bjorggunnarsdottir2059 5 жыл бұрын
Love lag
@elchemaestrada1839
@elchemaestrada1839 4 жыл бұрын
✌👍desde Guatemala
@hildigunnurgudmundsdottir7401
@hildigunnurgudmundsdottir7401 11 күн бұрын
Nökkvi ❤😂😊
@CuteHachi8
@CuteHachi8 Жыл бұрын
Sounds like such as very famous popsong for a moment, but suddenly realized it was icelandic.. ég elska ísland!
@slakjankserinepipo1yearago461
@slakjankserinepipo1yearago461 2 жыл бұрын
Elska þig en flott lag
@Emmacutetest
@Emmacutetest 2 жыл бұрын
Ég elska þetta
@hrafnhildurmarteinn7300
@hrafnhildurmarteinn7300 5 жыл бұрын
Uppáhalds lag
@claireobrien3861
@claireobrien3861 5 жыл бұрын
I was so happy that you uploaded again
@skateb0rderdudeswagg
@skateb0rderdudeswagg 3 жыл бұрын
Þú ert góður í íslensku en ég veit bara smá ˚~˚
@slakjankserinepipo1yearago461
@slakjankserinepipo1yearago461 2 жыл бұрын
Ertu ekke íslensk/ur
@todberry5068
@todberry5068 3 жыл бұрын
Mér finnst það mikið!
@logithordarson5218
@logithordarson5218 2 жыл бұрын
Niceeeeeeeee
@tomasbjarni2237
@tomasbjarni2237 5 жыл бұрын
Geggjað lag
@jochumhelgi1255
@jochumhelgi1255 4 жыл бұрын
Ég er ekki með drauma 🧀🥓🧀🥓🧀🥓🧀🥓
@8stal569
@8stal569 2 жыл бұрын
ég samþykkist þér
@gunnhildurstella3488
@gunnhildurstella3488 5 жыл бұрын
Geggjað lag😜👏
@gunnhildurstella3488
@gunnhildurstella3488 5 жыл бұрын
🙂
@R0cketL4uncher
@R0cketL4uncher 3 жыл бұрын
friðik dor x
@superduperfansuperghostbus844
@superduperfansuperghostbus844 5 жыл бұрын
besta lagi í heimini.
@R0cketL4uncher
@R0cketL4uncher 3 жыл бұрын
hey got lag jon jonsson
@ernalindhjartar
@ernalindhjartar 5 жыл бұрын
👏👏👏👏👏👏👍👍👍👍👍👍👍👍
@Lena-or9tm
@Lena-or9tm 5 жыл бұрын
Svakaliga got lag bara OMG
@18Rub3n1981
@18Rub3n1981 4 жыл бұрын
I don´t understand a word but this is good. The rhythm and the vocals. Greetings from Panamá!
@trxustz1301
@trxustz1301 Жыл бұрын
Yh its a good song you could try to fond something to copy and put it in translate
@martalifbjarnardottir2547
@martalifbjarnardottir2547 4 жыл бұрын
Jón Jónsson
@R0cketL4uncher
@R0cketL4uncher 3 жыл бұрын
hey mög gotr lag
@yiannisavram3483
@yiannisavram3483 5 жыл бұрын
Hello from Greece. Can i have the chords of this beautiful song please??
@iceland7180
@iceland7180 3 жыл бұрын
Me son elska pessi
@martalifbjarnardottir2547
@martalifbjarnardottir2547 4 жыл бұрын
Óska
@arcticmonkeysenjoyer
@arcticmonkeysenjoyer 4 жыл бұрын
nooo cosas indies en islandes simplemente una wea épica
@tanyaroshlynsdottir6760
@tanyaroshlynsdottir6760 5 жыл бұрын
Gg lag ég hef ekki heyrt betra lag ég vil meira
@martalifbjarnardottir2547
@martalifbjarnardottir2547 4 жыл бұрын
Systir
@justiny.4891
@justiny.4891 5 жыл бұрын
Ég vildi vera youtuber en það virkaði ekki :(
@ganga_zebra6926
@ganga_zebra6926 5 жыл бұрын
Eg lika
@liljar9075
@liljar9075 5 жыл бұрын
Reyndu aftur ❤ Það virkar mjög oft ekki í fyrsta sinn en munn virka einn dag!! 😁😁
@monamarina6798
@monamarina6798 5 жыл бұрын
Draumar geta ræst!
@antonijanik2533
@antonijanik2533 4 жыл бұрын
geggjað
@martalifbjarnardottir2547
@martalifbjarnardottir2547 4 жыл бұрын
Mær
@kristo946
@kristo946 5 жыл бұрын
Èg var fyrstur að koma í 4.bekk hólabrekkuskóla
@katringunnarsdottir1830
@katringunnarsdottir1830 5 жыл бұрын
BESTA LAGIÐ .❤❤😂
@martalifbjarnardottir2547
@martalifbjarnardottir2547 4 жыл бұрын
Dr
@martalifbjarnardottir2547
@martalifbjarnardottir2547 4 жыл бұрын
😂
@milonku8162
@milonku8162 3 жыл бұрын
𝙐𝙢?
@FortniteKiddoSweats
@FortniteKiddoSweats 2 жыл бұрын
Ég fór á tónleikana á Akureyri 2022 Summar kzbin.info/www/bejne/jmLPYopnh5yjrKs
@Nutbusterful
@Nutbusterful 3 жыл бұрын
@stelladoestricks
@stelladoestricks 2 ай бұрын
guð
@todberry5068
@todberry5068 3 жыл бұрын
Svo fokking fallegur
@_arnor
@_arnor 5 жыл бұрын
Ég var búinn að skrifa allan textan. Útaf ég og 4. bekkur er að koma í Hörpuna á þriðjudaginn . Og þegar ég var búinn að skrifa textan þá fór ég aðeins meira niður og sá að textinn var þar 😐
@liljar9075
@liljar9075 5 жыл бұрын
Við í foldaskóla erum að koma líka en við eigum að læra textan sjálf en við horfum á hverjum degi á þetta lag!
@liljar9075
@liljar9075 5 жыл бұрын
HAHA fattaði ekki að þetta væri þú, þetta er lilja rós
@_arnor
@_arnor 5 жыл бұрын
@@liljar9075 WHAT!
@okorapple
@okorapple 4 жыл бұрын
RIP ég er hjá árbæjarskóli #harpa #icelandcheck
@martalifbjarnardottir2547
@martalifbjarnardottir2547 4 жыл бұрын
Jón Jónsson
Jón Jónsson - Með þér
3:48
Jón Jónsson
Рет қаралды 158 М.
ICEGUYS - Krumla (Official Music Video)
3:50
Iceguys
Рет қаралды 285 М.
Children deceived dad #comedy
00:19
yuzvikii_family
Рет қаралды 4,9 МЛН
THEY WANTED TO TAKE ALL HIS GOODIES 🍫🥤🍟😂
00:17
OKUNJATA
Рет қаралды 2,6 МЛН
Haha😂 Power💪 #trending #funny #viral #shorts
00:18
Reaction Station TV
Рет қаралды 13 МЛН
Kalevauva.fi - Vantaa
3:31
Kalevauva FI
Рет қаралды 688 М.
Jón Jónsson - Gefðu allt sem þú átt
3:30
Jón Jónsson
Рет қаралды 195 М.
Ég er komin heim
3:33
Helgi Björnsson
Рет қаралды 1,3 МЛН
Ljúft að vera til
3:33
Jón Jónsson - Topic
Рет қаралды 4,7 М.
Trond-Viggo Det var en gang Live Samfundet
2:21
prepple
Рет қаралды 655 М.
Bloodhound Gang - The Bad Touch (Official Video)
4:05
Bloodhound Gang
Рет қаралды 474 МЛН
2 Quick Start - Ristteel (Eesti Laul live 2023)
3:29
Eesti Live
Рет қаралды 1,3 МЛН
Friðrik Dór - Dönsum (eins og hálfvitar)
3:24
Frillson
Рет қаралды 763 М.
Gerðu stuttan stanz - Jón Jóns og Friðrik Dór mættir í Kringluna
4:06
Toyota á Íslandi TÍS
Рет қаралды 23 М.
Sadraddin - Если любишь | Official Visualizer
2:14
SADRADDIN
Рет қаралды 667 М.
Saǵynamyn
2:13
Қанат Ерлан - Topic
Рет қаралды 2,3 МЛН
Ozoda - JAVOHIR ( Official Music Video )
6:37
Ozoda
Рет қаралды 5 МЛН
Ғашықпын
2:57
Жугунусов Мирас - Topic
Рет қаралды 99 М.
Adil - Серенада | Official Music Video
2:50
Adil
Рет қаралды 570 М.