Рет қаралды 4,575
Myndbandið barst okkur frá fjölskyldu Valdimars Lárussonar, leikara og lögreglumanns í Kópavogi. Valdimar tók upp þessi myndbrot, en þeim hefur verið skeytt saman í eitt myndband. Afskaplega skemmtilegar myndir sem sýna höfuðborgarsvæðið á skemmtilegan hátt.
Myndirnar eru teknar á Reykjavík, Kópavogi en einnig af eldgosinu við Surtsey. Þar sést eyjan Syrtlingur sem síðar hvarf í sæ. Sérstakar þakkir til fjölskyldu Valdimars, fyrir að leyfa okkur að birta efnið.