Рет қаралды 1,304
NesTV er vefvarpstöð Seltjarnarnesbæjar. Það er Ungmennaráð Seltjarnarness í samstarfi við Vinnuskóla Seltjarnarness sem sér um alla dagskrágerðina í samstarfi við starfsfólk félagsmiðstöðvarinnar Selið á Seltjarnarnesi.
Í þessum fyrsta þætti er fjallað um sumarstarfið á Seltjarnarnesi, 17. júní hátíð Seltjarnarnesbæjar og einnig er nýju deiluskipulagi um Byggarðasvæðið á Nesinu gefið góð skil.
Ungmennaráðið þiggur allar ábendingar varðandi þáttinn eða hugsanlegt efni fyrir næstu þætti á mailið ungness@gmail.com.
Nýr þáttur verður svo gefin út á tveggja vikna fresti.