Рет қаралды 58
Fyrr nokkrum árum voru hjón á ferð á Akureyri á skútu sinni, Móður Jörð. Skútan brotnaði í spón í fárviðri - það tók tvö ár að gera við hana í Slippnum - og fólkið gisti á nokkrum stöðum hjá góðvinum. Arngrímur Jóhannsson leyfði þeim að borða á matsölustað sínum á Eyrinni þar sem Norðurhjarasafnið hans var til húsa. Í leiðinni fæddist sjötta og síðasta barn þeirra á SAK. Helgi Jónsson hitti þetta fólk, Dario og Sabinu Schörer, og ræddi við það um þessa reynslu - og hvers vegna það sneri aftur til Akureyrar.