Рет қаралды 114
Jón Þorsteinsson, óperusöngvari, sem lést í maí síðastliðnum, keypti prestssetrið í Ólafsfirði og bjó þar síðustu árin. Hann fékk til sín listamenn, mest söngvara, víða að úr heiminum og kenndi þeim. Einn slíkur var hollenska söngkonan Ingrid Negteren.
Hér ræðir Helgi Jónsson við hjartahlýja frænda sinn, Nonna Fríðu.